Plastúrgangi breyti í notendavæna vöru

KLP PLASTEFNI FRAMLEITT ÚR ENDURUNNU PLASTI OG ER 100% ENDURVINNANLEGT

Frá árinu 1975 hefur Lankhorst Recycling boðið vörur og þjónustu úr enndurunnu plasti af mikilli uppfinningasemi með það markmið að stuðla að “grænni” og sjálfbærni. Undir vörumerkinu KLP®. Markmiðið hefur verið að selja fullunnar vörur eins og til dæmis brýr sem ná yfir 8,5 metra án undirstöðu, samansetta hluta fyrir göngustíga er ná yfir 5 metra, flotbryggjur, útihúsgögn svo eitthvað sé nefnt. Ennfremur að framleiða undir þessu merki pallaefni, veggklæðningar, hafnartengdar vörur og fleira eins og finna má á heimasíðu Lankhorst Recycling hér á síðunni.

Á löngum starfstíma Lankhorst hefur verið þróuð mikil þekking og reynsla sem nýtist í framleiðslutækni, efnissamsetningu og notkunarmöguleikum. Vörurnar frá KLP® rotna ekki og það þarf ekki að viðhalda þeim með vafasömum efnum. Það flísast ekki úr plastinu sem er mun stamara en viður – og jafnvel þó það sé blautt. Efnið er með 50 ára framleiðslu ábyrgð.

UMHVERFISVÆNT

KLP® plastvörurnar stuðla að betra umhverfi þar sem þær eru úr endurunnu efni. Engin aukaefni eru notuð þannig að vörurnar frá KLP “leka” ekki neinum eiturefnum út í umhverfið. Auk þess sem hægt er ef þarf að endurvinna plastið frá KLP®.

Það er leikur einn að vinna með vörurnar frá KLP®, hægt er að sníða, saga og skrúfa í það eins og timbur

FREKARI UPPLÝSINGAR Á ECORASTER.IS

2017-11-27T19:24:55+00:00