SILVERLINE 2017-11-27T19:24:56+00:00

Project Description

SILVERLINE MEÐ ENN EINA NÝJUNGINA

HELSTA VANDAMÁL MEÐ PINNALÁSA ER VEGNA HJARTANS, ÞÆR GERÐIR SEM HINGAÐ TIL HAFA VERIÐ MEST NOTAÐAR ERU “SPLIT” HJARTA SEM Í RAUN VERIÐ AÐ NOTA Á PINNALÁS Í ÖFUGUM TILGANGI VIÐ SEM ÞAÐ VAR ÞRÓAÐ FYRIR OG SVO HJARTA ÞAR SEM PINNANUM ER HALDI MEÐ GORMI INNANN Í HLÍF. ÞAÐ HEFUR SÍN VANDAMÁL VIÐ BOTNTROLLSVEIÐAR OG EINS ÞAR SEM OFT ER VERIÐ AÐ TAKA LÁSINN Í SUNDUR OG SETJA SAMAN. SILVERLINE HEFUR ÞESS VEGNA ÞRÓAÐ HJARTA ÚR EFNI SEM RYÐGAR EKKI FAST VIÐ PINNANN OG NÝJASTA KYNSLÓÐIN ÞOLIR MIKIÐ ÁLAG OG AÐ LÁSINN SÉ TEKINN SUNDUR OFT OG MÖRGU SINNUM.

MEIRA FRÁ VER EHF